Halló,veit einhver hvernig maður getur fengið kött til að borða kattamat?ég á einn kettling sem borðar allt nema kattamat.T.d ostanúðlur,brauð,papriku,banana,lasagna,og bara allt.Þegar ég reyni að bjóða honum upp á royal canine kettlingamat(hef líka prófað aðrar tegundir) vill hann ekki sjá það.Það eru allir að segja við mig að það sé svo óhollt fyrir köttinn að borða þetta og að ég eigi bara að venja hann af þessu en ég hef ekki hugmynd um hvernig ég fer að því..