Gangverðið er 40 þús. Í verðinu felst ein bólusetn., ættbók og hluti af pörunargjaldi. Verð á nfo kettlingum hér miðast við gangverð á norðurlöndunum.
Ef þú ert áhugamanneskja um norsku kettina eru gotin sem fæddust núna með mjög efninlega kettlinga. Það eru spennandi tímar í ræktuninni þar sem komið hafa inn 3 nýjir fressar frá árinu 2000 og sá nýjasti kom núna í vetur.
Ég mæli með því að fólk fái að skoða og ræða svo beint um verð við ræktandan.
Stundum koma upp breyttar aðstæður á heimilum þar sem fólk þarf að finna kisunni sinni nýjan samastað. Þeir kettir eru einnig skráðir á heimasíðunni. Algengast er að kettir eldri en 1 árs séu seldir á 15-20 þús. En þetta er misjafnt eftir framboði.
<br><br>EdalLogi
www.i-love-cats.com/meow/nfo