Ég á eina læðu sem er 13 ára gömul… hún er feit og mjög löt… en lifir samt lífinu mjög vel og liggur í leti daginn út og inn… ég er búinn að eiga þennan kött síðan hún fæddist og ég er 17 ára.. þannig að ég er búinn að eiga köttinn eigilega alla mína ævi… reyndar er hún núna uppísveit. Síðan komst ég að svolitlu um daginn um köttinn minn… oftast er hún sallarróleg og löt og ekkert hægt að leika við hana allavega ef maður kemur með ekvað svona sem kettir leika sér oftast með þá bara snýr hún sér á hina hliðinna og sefur þannig…
Aftur á móti um daginn þá vaknaði ég um miðja nótt og hún var að klóra í sófann og mjálma MJÖG hátt og síðan byrjaði hún að hlaupa fram og til baka síðan hoppaði hún ofan á mig og byrjaði að hlaupa fram og til baka oná mér og hún var með augun opinn og þau voru svona eigilega Blóðsokkinn… síðan hætti hún þessu og ég fór aftur að sofa og hún líka… en nei nei síðan næstu nótt gerði hún það sama… allt í einu var litla letikisann mín orðinn að einhverjum ketti sem varð brjálaður á nóttunni. Og núna framvægis tekur hún stundum svona köst…. mér finnst það fyndið :þ
Kv JoZi ;)
p.s. myndin sem er með er ekki af kettinum minum