![Brandur, lendir í einelti](/media/contentimages/4590.jpg)
En allavega þegar við tókum hann, vildum við að hann yrði geldur og við fengum hann á sunnudegi og fengum tíma hjá dagfinni dýralækni á þriðjudagsmorgun, en máttum koma með hann seinni partinn á mánudeginum, fram að því að ég fór með greyið köttinn í geldinguna var hann gjörsamlega lagður í einelti. Við áttum þrjá ketti fyrir sem er 15 mánaða fress og eins árs læðu og einn 8 vikna kettling sem læðan á, sem við ætlum að eiga, og kjúlli (15 mánaðafressinn) og var svo sem um þetta( enda vanur að fá nýja ketti inná heimilið (kittý,mola og bombu systir hans) en kittý varð alveg brjáluð og er ennþá. Reyndar er fjarlægðin á milli þeirra að minnka og og hvæsin líka en samt kemur það fyrir 1-3 á nóttunni að maður vaknar við rosaleg slagsmál með öllum tilheyrandi látum. Er þetta ekki bara kittý að reyna vernda litla kettlinginn (bangsi) ? Ég held nefnilega að þau væru orðin sáttari við hvort annað eftir þennan tíma.
Kveðja EinarSig
www.simnet.is/kisur/
live web cam og myndir.