Hæ…ég á eina kisu hún er ekki orðin eins árs verður það núna í júní.Ég hef átt áður nokkrar kisur en þessi er svolítið öðruvísi því að hún er inni köttur en hinar fengu alltaf af fara út. Við eigum heima í blokk þannig að hún kemst ekkert út.Það er svoldið síðan að hún burjaði að breima og er að gera okkur oft brjálað af þessu.Hún gerir þetta vikulega stundum 1/2 mánaðarlega.Er þetta eðlilegt hjá köttum að breima svona oft? Er eitthvað sem ég get gert?