
Hann er voðalega rólegur og stundum leikinn. Bítur aldrei eða klórar nema þegar hann er hræddur. Hann er ósköp kelinn en kann ekki við að sér sé klappað á magann, sennilega kitlar honum bara þar.
Hann er gulur og hvítur með sennilega síams eitthverstaðar aftur í ættum því hann er háfættur og heldur grannur í andliti. En annars er hann vel alinn með dálitla bumbu. Hann er eyrnamerktur og var ormahreinsaður í Janúar.
Höfðingi er útiköttur og algerlega kassavanur.
Endilega látið vita ef ykkur langar að fá svona yndislegann kött
Það má líka senda á emailið mitt beint
það er: hjordiserna@gmail.com
kv. Hjördís