Ég á ein litin Kött sem verður 1 árs 23 nóvember næstkomandi, svakalega falleg Norskur Skógarköttur, mjög litrík og sniðug og hún heitir Skvíza. En á heimilinu eru 2 aðrir kettir. Annar sem er búin að vera síðan Skvíza var 5 mánaða og eigandinn er frændi kærasta míns sem býr hjá okkur, hann heitir Lupus Thunderballs og var skirður eftir uppahalds personu félaga okkar sem dó mai síðastliðinn, blessuð sé mining hans en eigandi kallar hann samt Lúlli svo það sé auðveldara hann er alveg snjóhvítur með smá svartan blett á hausnum sem varla sést, svo núna síðasta mánuð búa hjá okkur par timabundið en þau komu með 1árs og 3 mánaðar kött með sér sem Heitir Snúlla.. Málið er að kötturinn minn er hræddur við nánast allt núna.. eftir að Lúlli kom inn á heimilið þá fékk hann meiri alla atyglina hjá fólki því hann var svo litill og sætur, þó að mér finnist ósangart að fræninn hafi kennt henni meiri hluta um allt sem hún Skvíza gerði ekki einu sinni og Skvíza varð þá meira hræddari við fólk. En ég er nánast eina manneskjan sem hún hlustar á. Eitt sinn kom hún með Fugl með sér inn og beið inn í stofu þangað til ég vaknaði svo þegar við sáum fiðrin út um allt og allir að leita að búknum, mjálmar Skvíza á mig eins og hún vilji að ég elti hana og hún leiddi mig að líki fuglsins, strakarnir vilja stöðugt skamma Skvíza þó að ég komi því á frammfarir að það megi ekki skamma hana fyrir að koma inn með gjöf til okkar en fannst alveg svakalega falleg af henni að visa mer á fuglinn eins og hann væri bara ætlaður mér.. engum öðrum, en Lúlli á það til að koma inn með laufblöð og nánast mætti halda að hann kæmi fljótlega með tré með sér, kom nú einu sinni með þara frá fjörunni og kemur með alskonar kust og læti sem hann finnur ut um allt.. ég hlæ yfirleitt af þessu en aðrir verða pirraðir, mér finnst það krútlegt af þeim að koma með gjafir til okkar til að sína hvað þeim þikir vænt um okkur en síðar er líka ekki vita kor kötturin hafi veitt fuglinn okey mér var alveg sama hver kom með hann inn en strakarnir reðust á Skvíza og vildu skamma hana gjörsamlega en eg benti á það að hún væri með bjöllu en ekki Lúlli því eginandinn hatar bjölluna en ég hló af þessu og var alveg sama kor kötturinn hefði komið inn með fuglinn og eginlega bra vonaði að það hefði verið Skvíza en ég fékk fílu svip það sem eftir var að deginum. Hún Skvíza mín er verulega fælinn og ef eikker segir henni að fara af borði er hún ekki sátt og fer ekkert strax, en yfirleitt strax og ég segi og fer þá bara til matardallins síns.. Ef hún er úti þegar ég kem heim þarf ég bara að kalla á hana, þá er hún rokin til mín eins og eldflaug og og labbar með mér inn eins og venjuleg manneskja, en það sem mér fannst fallegast af öllu þegar ég var einu sinni að horfa a sjónvarpið og það var falleg lag í sjónvarpinu og ég táraðist, var svo falleg.. Skvíza horfir á mig hinu meigin úr íbuðinni og hleypur í fangið á mér og nuddar sér upp að andlitinu mínu, hún var að hugga mig og mér fannst það svo fallegt. Síðan annað skiptið hún var ekki buin að yrða a manneskju i heila viku ekki einu sinni mig.. og þegar eg var að fara í vinnu var ég að tala við kærastann minn sem sat inn í stofu, Skvíza kemur upp að mér og byrjar að mjálma, ég var undrandi því hún hefði ekki talað við neinn í heila viku, ég klappaði henni og var á leiðinni út sneri við til að byðja kallinn minn um ein hlut þá stekkur skvíza í fanngið á mér og byrjar að mala á fullu.. ég var svo orðlaus og eftir það kemur hún oftar til mín, en er en frekar hrædd við fólk. En hann Lúlli er sko ekki feiminn hann hefur labbað upp að hundum og byrjað að þefa af þeim á fullu þó hundunum likar ekki við það og verða brjalaðir og urra en Lúlli horfir bara og lætur eins og þeir séu varla þarna.. En aðalmálið sem mig langar að spyrja eru nokkrar spurning sem ég er ekki alveg viss um:
Málið er að ég er ekki viss afhverju hún er svona hrædd en er eikkað hægt að laga það hjá henni þannig að öryggið hjá henni lagist, bra langar til að hún þurfi ekki að vera hrædd við það að þegar fólk kemur inn þá er hún rokin strax út eða undir borð og verði ánægð svo hún sé ekki einhver hræðsluhrúa þangað til ég kem heim, þó að það sé stundum í lagi með hina.
Síðar er það að við gefum þeim litið af blautmat þannig að þegar þau fá hann þá háma þau hann svo mikið í sig að ég er hrædd um þau eigi ettir að fá í magan, málið er að þegar Lúlli kom fyrst á heimilið þá var oft blautmatur en síðan byrjaði hann að æla og æla og ældi nánast á 10 mínóttar fresti og hann fór beint upp á dýraspítalann. Og vorum ekki alveg viss kort að það væri blautmatnu að kenna en Skvíza langar meir í blautmat en svona sjaldnar, (þau borða af sömu diskunum nema þegar fiskur er settur á diskinn) ég hef bara áhyggjur að hún Skvíza borði litið og kað á ég að gera í því. Svo er líka sagt að þegar kettir fara mikið úr hárum eru þeir ekki að borða rétt, er soldið forvitin á því :S.
Síðast en ekki síst er verið að tala um hérna á staðnum að nú vilja hundaeigendur láta ketti fara í band en það er ekki eins auðvelt og það sínist, sérstaklega fyrir ketti sem eru ekki vanir því.. Síðan er ég á mismundandi vaktavinnu og kallin minn hatar kettina og serstaklega þegar kettirnir drápu músina hans. En ég sagði honum líka margt oft að hafa búrið ekki þar sem kettirnir gætu ekki náð til þess, frékar á stað þar sem þeir gætu ekki hrint því niður, því búrið opnaðist alltaf ef það skall bara einu sinni í jörðinni en það var hans sök að hafa það á græjum sem láu á gólfinu, því kettir eru mikið fyrir það að koma með gjafir til mans. En allavega kettir eru ekki eins og hundar og ekki hægt að setja þá í band, það er bra viðbjóðslegt. Það er í lagi ef fólkið sem á kettina vilja það sjálfir og venja þá kettina við ungaaldri en það ætti ekki að vera hægt að neiða kettina í að fara í band, mér finnst það svo ragt. Mig langaði bara að fá alit á því máli hvort ég sé að verða geðveik hérna eða elska ég bara köttin minn svo mikið að ég myndi nánast gera hvað sem er fyrir hana..!!
Ég skal seinna setja inn mynd af henni ef það vilja eikkerjir en get ekkert a meðan hin talvan er biluð.. og ja ætti ég eikkað að hlusta á strákana um ketti, ég hef alist upp við ketti, hunda, fiska, kindur, hesta allt mitt líf og aðalega Ketti. Skvíza er yndið mitt, litla barnið mitt og ef hún færi, gæti ég ekki þolað annan svoleiðis missi :( en vonast til að fá smá aðstoð því. nú hef ég enga aðstoð því kallarnir hérna eru gjörsamlega að rugla mig út og suður.