minningargrein um hann brand minn. kötturinn minn sem hét Þórbrandur,
(ég kallaði hann venjulega “kisi”)
systur minni langaði að kalla hann brand svo við
kölluðum hann Þórbrand þar sem við fengum hann
hjá manni sem heitir Þór sem er frændi minn.
Eitt sumar þegar við fórum í frí þurftum við að
setja hann í pössun, svo fórum við í frí og þegar
við komum aftur var hann týndur!
það var ömurlegt, hingað til höfum við ekki
fundið hann og hann týndist í júní 2004
(við höfum nokkuð mikið gefið upp vonina :( ).
EN sem betur fer eigum við
gott safn af flottum myndum af honum :)
þar af ein sem ég læt fylgja með :)
og já við höfðum bara átt hann í eitt ár:(
ég vildi bara setja þetta hér inn á /kettir
sem svona eiginlega minningargrein og
læt bara fylgja með: hvar sem þú ert Brandur,
hafðu það gott, ég sakna þín!
Very disgruntled.