Hann skipti mig svo miklu í lífinu. Hann gerði mig glaða þegar ég var leið. Hann hjálpaði mér mikið í stutta lífinu sínu. Mér er sama um fólki sem heldur að það sé eithvað sad að syrgja köttin sinn svona mikið. Mér er alveg sama!
Það er svo erfitt að halda tárunum inni…
Það er svo sárt að missa gæludýr, eða fjölskyldu meðlim. Hann elti mig útum allt og svaf á sængini minni. Elsku Gutti fór bara út til þess að pissa og viðra sig pínu, kanski veiða nokkrar mýs.
Það er svo erfitt að lifa lífinu án hans!
Það á enginn köttur eftir að koma í stað hans.
Þetta var litla sistkynið mitt! Ég elskaði hann af öllu hjarta! Guð hefur bara þurft hann þarna uppi hjá sér. Þó að búkur hans verður í jörðinni og sál hans uppi í himinum, þá verður minning hans og hann elsku gutti minn alltaf í hjarta mínu
Vonandi skiljiði hvernig mér líður en svona er þetta bara og ekki er hægt að breyta því :'(
Ég elska hann Gutta minn :'(
Mjeeeehh..