
Mig langaði til að vita hvort að einhver ykkar hafi komist í kynni við albínóakött því þetta er sá fyrsti sem að ég sé og ég hef átt marga ketti í gegnum ævina. Ég er búin að leita á netinu og í hinum ýmsu kisubókum en hvergi finn ég neitt um albínóa og ég hef ekki hugmynd um það hvort að þetta sé sjaldgæft eða algengt.
En allavega meigiði segja mér frá því ef að þið hafið séð þetta áður.