Já þetta er framhald af annari grein en mér langaði nú að segja að dýrin eru farin að haga sér öðruvísi með öðrum orðum kötturinn, Cleo hún kom í gær og *kyssti* týru á trýnið það sem ég meiona með kyssi er að hún Týra sat á ganginum heima hjá mér sallaróleg og svo kemur Cleo labbandi öll pattaleg og allgjör bolla, labbar að Týru og lyftir sér aðeins að trýninu hennar Týru lyktar og er svoleiðis í svona nokkrar sekondur ekki margar en samt, ég alveg varð klökk í hálsinum svo í dag var Týra sofandi undir stofuborðinu leggst ekki fröken Cleo Laine (skírð í nafni söngkonunnar) bak við hana er þar nú ekki mikið lengi en þó, þetta er allt að koma,,;)
Svo stuttu seinna kemur hún sér makindalega vel fyrir framan Týru og situr þar og starir á hana éta bein, semsagt Týra var að éta bein hún Cleo Laine hefðarkötturinn er meira fyrir rækjur,,;P
Svo finnst Cleo rosa gaman að fela sig vera þar llengi og bíða eftir því að við fyllumst af áhyggjum, koma svo fram úr felustaðnum og svo taka allir svo vel á móti henni með mjólk og kossum, hellstu felustaðir hennar eru: Háaloftið, undir rúmum og einhverjum mjög undarlegum stöðum sem ég á eftir að elta Cleo á einhvern tímann, gangi mér vel, skrifa svo seinna þegar hún Cleo er farin að krúsilíast með Týru og þær orðnar beeestu vinkonur,,;)))