Og mun þessi grein vera svona úr einu í annað.
Eins og vissuð þið að Ljón og Tígrisdýr hafa átt
afkvæmi saman
Ástæðan um að kettir hafi 9 líf er ekki alveg vituð en það er talið að vegna þess að kettir eru mjög lífsseigir og fljótir að jafna sig eftir
veikindi eða slys og má gleyma getur þeirra að lifa hátt fall af.
það er talið að kattarhald sé síðan 6000 f. Kr sem elsta sem vitað er um.
svo er líka spurt um hvað kettir geti stokkið
hátt og talað var um að kettir gætu stokkið
fimm til sjöfalt líkamslengd sína og það væri
eins og að maður gæti stokkið 12,6m ef hann væri 1,80 m sem er frekar hátt og óraunhæft fyrir manninn
Svo svona í lokin þetta með að bara læður geti bara verið þrílitar er ekki rétt því að höggnar geta það líka en gallinn hjá þeim er sá að þeir verða ófrjóir
ástæðan fyrir þessu er þetta með X og Y litningana því að eggið er alltaf X litningur og svo koma sáðfrumurnar sem eru bæði X og Y kynið ákveðst við það hvor fruman frjóvgar eggið
og þetta er eins hjá okkur
Þegar þetta gerist hjá þrílita höggna er það vegna þess að hann fær bæði X og Y og það að auki X eggið en verður ekki tvíburi heldur hefur 3 litninga og verður þar af leiðandi ófrjór.
Takk fyrir mig.
kv spo
EF getur verið stórt orð