Ég veit að þetta er stutt, en þetta er besta leiðin til þess að segja þetta svo allir taki eftir.
Allir sem skráðu sig til IceCat um að fá að vera kattavinur vikunnar, eru farnir í gegn. Til þess að þessi kubbur fari nú ekki í eyði, langar mig til þess að hvetja alla kattaáhugahugara, sem ekki hafa verið í kattavinur vikunnar áður til þess að skrá sig.
Þið svarið bara einföldum spurningum sem hægt er að finna í kubbnum sjálfum á áhugamálinu, og sendið mér svörin í skilaboðum.
Endilega skráið ykkur.
Kv. Axelma.