En ég reindar skil ekki af hverju, er það vegna þess að þeir áttu svo vonda kisu?
Nú er ég ekki viss því hvernig getur maður sagt að kettir séu ömurlegir ef þeir hafa aldrei átt eða umgengist þá.
þannig að mínu mati er frekar kjánalegt að segja að kettir séu ömurlegg dýr kallaðir af því fólki sem hefur ekki átt kisur, alla vega veit ég ekki um neinn sem hefur á kisu og þolir þær ekki eftir það.
Því Dýravinir geta valla sagt að þetta dýr sé verra enn annað, þó svo að þeir kjósi sér sérstaka tegund sem hentar þeim eða hreinlega hafa bara meiri áhuga á.
Mér er ekki ílla við neitt dýr þó svo að ég langi ekki endilega að eyga hvaða dýr sem er.
Svo er það nú bara þannig að hræðsla við sum dýr
er nú til, og það er nú bara það sem fólk getur ekkert gert að, eða er að vinna í því ef það kærir sig um.
Ok að eiga kött er freka notalegt, hann kemur á móti manni þegar ég kem heim hann mala og nuddar sér í mig.(hvað er svona slæmt við það)
Ef mér líður eithvað ílla huggar hann mig og hlustar og segir eingum frá.
Kúrir hjá manni það er bæði mjúkt og hlítt.
Stríðir og leikur sér.
Hver köttur hefur sína persónu annar kisinn minn er frekar skapmikill samt blíður, þrjósku og úrræða góður (getur opnað glugga sjálfur og skápa)
Og lætur sko sinna sér, hann er mjög pjattaður.Honum er ílla við aðra ketti en bróðir sinn, en hann slæst ekki, heldur hleipur heim og rífur kjaft útí glugga. Hann er mjög stór 6,5kg pínu feitur en ekki það feitur að hann þurfi diet fæði.
Hinn er algjör písl, lítill og smá gerður hann er hræddur við allt og frekar taugaviklaður(átti vont heimili áður)Henn er algjör keluróa en ekki svona sjálfbjarga eins og hinn.Rólegur en ágengur stundum.Ótulega hugrakkur hvað varðar aðra ketti hann ver mig í einu og öllu og flíkur að veiða, ótrúlegt en satt hann er búinn að koma með 2 mís heim núna síðusu 3,vikur.
Þannig að það er meira enn sumir halad að eiga kisa.
Sá stóri er einmitt núna að hjálpa mér að skrifa þetta með því að mala og nudda sér í tölvuna,og hinn liggur hér á púða hliðin á mér.
Svo er það að sinna þeim. Ef þú ert að fara að fá þér kettling má hann ekki vera yngri en 2.mánaða og þá ætti hann líka að vera orðinn kassa vanur móðirinn kennir honum það.
Það er mjög mikilvægt að velja bæði góðann matt því sumir kettir fá drullu eða lélegann feld,ef þeir eru á lélegu fæði og sandurinn skiptir líka máli.
Ef þú færð þér höggna er best að láta gelda hann bæði vegna þess að þeir eru gjarnir á að stjúka í tíma og ótíma og þú verður kominn með magasár á endanum.En Það er gert eftir
6,mána aldur.
Og svo er kattarhlands likt MJÖG sterk af höggnum láttu mig vita það, mínir eru báðir með tippi.
Það er best að gefa þeim bara vatn að drekka og þurrmatinn sinn, það er minn hætta á hárlosi og niðurgangi.
Auðvitað að gefa þeim samt mjólk og rækjur eða fisk við hátíðartæifæri,eins og jól afmæli og fl.
En fljótlega eftir að þú ert búinn að fá þér kisuna þarftu að fara með hana til dýralænis og láta skoða hana,bólusetja og ormahreinsa.Eftir mánuð þarftu aftur að fara með kisann og klára bólusettninguna.
Þetta með ormahreinsunina það þarf að hreinsa ketti oftar en einu sinni á ári.4-5 mánaða fresti en gefa þeim auka gjöf yfir sumarið.Svo verður maður að læra að hlusta á kisa, því þú ferð að skilja hann á endanum hvað hann vill eða hvað hann vantar því kettir eru ótrúlega góðir látbragðsleikarar.
Þannig að Mér þikir þeir góður félagsskapur og mæli með þaim.
kv Spo
EF getur verið stórt orð