Ég var búin að vera mikið í símanum þetta kvöld.
En var að furða mig á því hvers vegna einn af kisunum mínum var ekki enn komin heim.
Mínir kisar eru frekar miklir ráparar og eru alltaf frekar stutt úti í einu og ég loka alltaf á næturnar.
Alla vega Hann skila sér á endanum og hann hagaði sér frekar undalega.
Hann vildi ekki nammi (hann færi yfir eld og brennistein fyrir eithvað gott)
Hann lá í stólnum sínum og ranhvoldi augunum og var frekar bólginn allur á hausnum.
Svo fór hann að hlaupa um og hrista hausinn og það heirðist ógeðslegt sullhljóð.
Ég elti hann og vissi ekki hvað var að,
hann urraði og vældi,og ég gat ekki skoðað hann vel.
Ég var ekkert smá hrædd ég hringdi í mömmu hálf skælandi og sagði að Máni væri að deygja,
svo hringdi ég í dýralækni og lýsti Mána,
og hann hélt að hann hefði komist í eithvað eitur
og sagði að þetta myndi líða hjá.
En nei það gerði það ekki hann var úríllur og leit ílla útt.
og ég fór daginn eftir með hann til læknis.
Dýralænirinn hélt að það hefði hestur sparkað í hann því hann var svo íllafarinn vöðvafestingar
höfuðu losnað þannig að annað eyrað var laust og tennur brotnar, hann gat ekki lokað augnu heldur.
Þannig að það þufti að mata hann(fékk sjúkra fæði og stappaðann fisk) og gefa honum stera töblur á hverjum deigi í 12 daga(sem hann vildi alsekki).
Seinna komst ég að því að þetta voru bara krakkagemlingar, sem voru að grobba sig á því að
hafa sparkkað í gráann kött (þetta er lítill bær sem við búum í)þannig að það fór ekki á milli mála hvaða grái köttur þetta var.
Svo í þokkabót héldu þessir strákar áframm
að níðast á öðrum köttum.
T,d hjóluðu þeir yfir einn.
Ég varð alveg brjáluð og hafði samband við foreldra þeirra sem gerðu lítið í málinu.
Í dag er hann Máni enn lamaður í hálfu andlitinu
og þarf að fá augngel 2x á dag
en hann er farinn að geta hreift eyrað smá
þannig að það koma píni kippir í það
Þannig að eitt spark eða hvað sem þeir gerðu skaðaði mikið.
Þessi kisi er frekar stór og er blandaður noskumskóarketti og sijamsketti.
Eftir þetta fór hann lítið út og fittnaði.
Það er ótrúlegt hvað lítil virðing er borin fyrir dýrum.
EF getur verið stórt orð