En það sem ég var að frétta í símanum hérna rétt áðan var að kisan mín (sérst á mynd hérna við hliðina Rósa) væri kettlingafull. En við höfum beðið spent eftir að fá að vita það. En hún er 5 ára gömull og hefur aldrei átt kettlinga áður. En faðir þessara kettlinga er Skógarköttur sem nágrananir eiga við hliðina (á næsta sveitabæ. En því þarf sennilega fylgjast mikið með henni því hún er mjög lítill sjálf þó að það sjáist ekki á myndinni. En hún mun eiga eftir nokkrar vikur svona endaðan nóv eða byrjun des. En samkvæmt móður minni lítur hún út eins og bolit og varla getur gengið þó að það séu nokkrar vikur þar til þeir koma. Ef einhver hefur áhuga að fá kettlinga hafði samband eða sendið skilaboð til mín en það eru tveir kettlingar þegar fráteknir en bróðir minn og kona hans fá einn og ég og kæristi minn fáum einn, því við viljum hafa kisu hérna í bænum. Mig hlakkar allveg geðveikt til því ég svolitið mikið í mömmunni ég aldi hana upp frá því hún fæddist því mamma hennar gatt ekki sinnt henni nóg átti ekki nóg mjólk þannig að ég tók hanna með mér heim og ól hana upp frá því. En hún fór til mömmu og pabba þegar hún var 5 mánaða til að verða nýji fjárhúsköttur hjá þeim. En mér þykir samt vænt um hana þó að hún varð að fara til þeira. en jæja nú ætla ég ekki að bulla meirra um þetta og monta mig.
kv
icePrincess