það á ekki að klippa neglurnar á köttum nema þær hrjái hann eða hann skemmi húsgögnin eða eitthvað..
Farðu með kisu til dýralæknis og fáðu ráðleggjingar hjá honum, ef honum finnst vera í lagi að neglurnar hans séu kliftar þá er þetta ekkert mál. En láttu hann samt gera það fyrst svo hann geti kennt þér þetta..
Dýralæknirinn klifti neglurnar fyrst á Ottó mínum vegna þess að hann var alltaf að skemma húsgögnin.. Svo hef ég bara gert það.. Það er í raun ekkert mál ef mar kann það.. en ef þú ert ekki viss hvernig á að gera það, þá ALLS EKKI reyna það einu sinni..
Það þarf að passa að klippa ekki of mikið, það sést í gegnum neglurnar og það er alltaf smá sona skinn, rautt.. inní nöglinni.. mátt alls ekki vera nálægt því..
Þetta er alveg eins með hunda og ketti.. ég hef klift báða kettina mína og gamla hundinn minn..
allavega ráðleggðu þig við læknin og biddu hann að kenna þér þetta.. það verður eiginlega aðsjá þetta gert..