Jeb, hann kemur alltaf til með að eiga ykkur!
Kettir hafa bara áhuga á eigendunum sínum ef að þeir hafa eitthvað not af honum, t.d. ef þeir eru svangir eða vilja láta gjæla við sig.
Þeir eru líka húsbændur á sínu heimili, svona sem dæmi það skipti eingu máli hversu oft þú bannar ketti að gera eitthvað, honum er allveg sama, ef að hann vill gera eitthvað þá gerir hann það hvort sem að þér líkar betur eða verr. Þeir bera einga virðingu fyrir þér sem eiganda. Og ef að þeim sýnist svo þá fara þeir bara í burtu í nokkra daga og fá sér að borða hjá nágrannakonunni á meðan.
Og bara svo að þú vitir það, þá týnast kettir ekki! Sorrý, en það er staðreind að ef að köttur er orðinn eldri en hálfsárs þá er hann farinn að rata betur en allt. Hann fer ekki bara eitthvað og villist, dö, hann fer ef að honum sýnist svo og kemur aftur þegar að hann vill. Hann er sinn eginn herra. Hann á sig sjálfur. Eða eins og skáldið sagði í söguni. Öll dýr merkurinnar gat kona tamið en ekki köttin, því að kötturinn fór sýnar eginn leiðir.
Já svona að lokum, ef að kettir klifta upp í tré, þá géta þeir líka klifrað niður! Jibbý. Þú þarft ekki að kalla á slökkvuliðið í hvert skipti. Eða hefur þú einhvertíman séð dauðan kött upp í tré. Dö.
h2o
Stafsetningarvillur eru í boði hússins.