Sko ef hann er lokaður inni, þá verður auðvitað að hafa kattarkassann hans hjá honum. og að passa að hann sé ekki of skítugur svo að kötturinn hafi lyst á að gera stikkin sín i hann.
en sé sandurinn hans þarna inn hjá honum þá myndi ég halda að þetta væri bara öfundsýki. Hann lokaður inni, en allir aðrir fá að vera úti. Hann kanski heyrir lætin í fólkinu frammi og vill vera með.
Einnig sækja kettir mikið í að gera þarfir sínar á t.d fatahrúgur eða plastpoka..
Passaðu bara að ef þú þarft að loka eitthverju herbergi að kötturinn sé ekki þar inni, nema hann eigi að vera þar inni, passaðu þá að hann hafi allt sem hann þarf þar inni (sand, mat)
Og sýndu honum meiri athygli ;)