Mér dreymdi alltaf um að fá hund. EN mamma og pabbi sögðu að það væri of mikil ábyrgð. En mömmu datt þá í hug að ég fengi kött. Pabbi vildi það ekki en gerði það fyrir mig. Mamma hans er svo hræd við ketti.
ég var búin að ákveða að láta hann heita Töggur fyrir fram.
Ég var búin að bíða geðveikt lengi og loksins kom að því að ég fengi kött. ég og mamma fórum í kattholt og leituðum að ketti. Mamm sá einn sem sat rólegur á golfinu á meðan hinir æsluðust út um allt. ég fékk að halda á þessum ketti og hann fór strax að mala. ég ákvað því að velja hann því ég fann að við ættum vel saman. Við fórum heim með hann og fórum að kynnast honum. Hann var allta að strjúka sig upp við okkur. Mér fannst hann svo sætur.
Nokkrir dagar liðu og hann fékk að fara út í fyrsta skipti en hann var í bandi. Honum fannst rosalega gaman að fara út. EInu sinni fór ég út með hann í bandi og þá fór að blæða úr þófunum. Þá var hann svo viðkvæmur.
Svo kom fyrsti dagurinn sem hann mátti fara út einn. ÉG VAR ROSALEGA HRÆDD UM HANN. En hann skilaði sér heill á húfi. Svo liði nokur ár. Þegar hann var að verða 3 árá eða 4 ára þá fóru aðrir kettir að klóra hann og einn daginn kom hann heim með bit í eyranu. Það var ekki fögur sjón og við fórum með hann til dýralæknis. Við fengum meðal og hún sótthreinsaði eyrað. ég vorkenndi honum svo mikið.
En svo fór hann að far aheilu dagana. Meira segja í vondu veðri, ég vr rosalega hrædd á nóttunni.
En hann skilaði sér heim. Svo fór hann a hósta og hósta. Eftir öll þessi ferðalög. Mamma hélt að það væri eitthvað í hálsinum hans sem væri fast. Hann reyndi bara að losa sig við það. EN svo var þetta alltaf verra og verra og það endaði að mamma fór til dýralæknisins og skyldi hann þar eftir í smástund. Svo hringdi farsíminn hjá mömmu og þá sagði hjúkkan að Töggur væri með lúgnabólgu.
Mamma kom heim og ég vissi ekkert. Svo sagði hún að Hann væri með lúgnabólgu. ég var dauðhrædd. ég vildi ekki að hann myndi deyja. Hann var besti vinur minn. égvar rosalega góð við hann. Eins og alltaf. ég reyndi að fara ekki frá honum. EN litla greyið hafði svo mikla ævintýralöngun að hann vildi alltaf fara út. Þó hann væri veikur. En svo lagaðist þetta.
Hanner að verða fimm ára þann 30.ágúst núna á þessu ári.
ég er alltaf hrædd um hann. ég vil als ekki að hann deyi.
Kveðja.
Kattavinurinn Tigga.