
Það getur líka verið að hann sé svona afskablega háður mér vegna þess að hann náttúrulega sefur inni hjá mér, eða öllu heldur sefur hann á mér.. og ég er sú eina á heimilinu sem hefur þolinmæði á að leika við hann klukkutimunum saman…
Er kanski gott ráð að ég fái mér annan kött, svo hann sé ekki alltaf aleinn heima og geti fengið útrás með hinum kettinum og bara aðalega svo honum leiðist ekki alveg svona mikið :/ ?