Ég hef verið að pæla og mín persóulega skoðun er sú að mér finnst að það mæti ath. að setja kettina í band !
Minn stuðningur er:
Ég á móður sem er mjög illa við ketti og satt best að segja þá er hún einfaldlega hrædd við þá, á svona fólk að líða fyrir það þegar þeir koma óumbeðnir inn í húsið mans, skilja eftir spor og skít, tala ekki um þar sem þeir eru búinir að kúka hér og þar, tala ekki um þann skít og ógeð sem þeir skilja eftir út í garði hjá okkur !
Það myndi skapa reiði og umræðu ef eigendur hunda kæmi með þá og jafvel létti þá lausa, eftir smá tíma yrðu þeir kominir inn í garðin hjá manni, búnir að skíta út um allt, jafnvel komnir inn á heimilð hjá manni !
Það hlýtur að hafa verið ástæða fyrir að þeir ganga ekki lausir og þar á meðal hlýtur ein sú að þeir séu ekki að gera þessa hluti sem kettir fá að gera óáreittir !
Sé þetta ekki hægt geta kattaeigendur ekki haft þá bara heima hjá sér og leift þeim að spora þar út ! leift þeim að skíta í þeirra garði en í stað að láta þá gera það í okkar garði !
kv. hinn sanni kattaráhugamaðu