Ég hef átt 19 kisur.Þetta byrjaði allt jólin 2000, þá fékk ég kisuna Cleó sem var um 5 mánaða, henni var bjargaða af Kattholti.
Hún hafði fundist um 3mánaða ein úti á flakki ekki með ól eða neitt.Í fyrstu var þetta svo góð, yndisleg og kelin kisa en svo breyttist það eftir að það komst í ljós að hún var komin með eyrnamaur, og þurfti að gera eikkað í því og hún fékk sprautu í hnakkann sem er talið voða vont(þið hefðuð átt að heyra hljóðin í greyið dýrinu), og svo þurfti að setja eikkað sull í eyrun á henni í 2 mánuði og það hefur gert hana eikkað kvekta greyið, en samt ágætis kisa.Núna í dag er hún orðin 19kettlinga móðir og allir ertu þeir fluttir að heiman nema Potti og Mía!!!!En samt geryið, öll þessi börn hennar hafa gert hana eikkað skrítna(það er grein um það sem heitir Kisan mín er kannski geðveik…)En ég ætla að seigja ykur frá gotunum!
Got númer 1:Það var hún Búbba og Tóta, oh, þær voru svo sætar og kelnar kisur, við ætluðum að halda þeim en nei, það gekk ekki upp og það þurfti að gefa þær, mér sem var farið að þykja svooo vænt um þær og þurfti svo að gefa þær, ég fór að hágráta en þær eru á góðum heimilum!:)
Got númer 2:Þá koma Potti og Mía til sögunar og þrjú önnur systkini þeirra!Þannig að það voru Potti, Mía, Brandý, Twoface, og Mjallhvít litla, það ar fyrst þannig að við ætluðum að halda Brandý en Potti varð síðan fyrir valinu, og svo etta með Míu við ætluðum aldrei að hafa hana en enginn vildi fá hana þannig að við sátum uppi með hana og eigum hana núna!
Got númer 3:það komu 6 en 1 dó:(.Hmm…við skírðum þá eiginlega aldrei neitt sko en þetta voru allt loðnar fitubollur!!
og skemmtilegar og kelnar kisur!!!
Got númer 4:Það eru kettlingarnir sem við eru með núna á heimilinu, og þeir heita Griffill sem fór fyrstur, síðan voru 3 burar sem hétu Ripp, Rapp, og Rupp(þó ein af þeim sé stelpa:)
og svo Tóti V(hann er með svo crazy augu!)
Við erum að reyna koma þeim út!!!
Þannig að núna eruði búin að sjá sögua kattana minna!
Vonadi höfðuði gaman af!!!