Gleðileg jól Huganotendur Jæja, þá er komið að jólum enn einu sinni og viljum við stjórnendur óska kattafólki og öðrum gleðilegra jóla og farsældar á komandi kattaárum. Takk fyrir liðið ár og höldum áfram að skemmta okkur hér á huga.is.

Stjórnendur hugi.is/kettir

PS. Myndin er af henni Veigu hennar IceCat og Doppu hans Lumberjack en þær eru miklar vinkonur.