Oft hefur verið sagt að hundar séu miklu betri gæludýr en kettir, að það sé hægt að fara út að labba með þá og og að kettir séu alltaf úti og svoleiðis. Það er útaf því að kettir eru miklu sjálfstæðari en hundar og láta ekki ‘'vaða’' yfir sig!. Auk þess geta þeir viðrað sig sjálfir. Það þarf að fara út með hunda. Einnig er þarf ekki að taka upp skít eftir ketti (ekki svo ég viti) , en það þarf að hreinsa kattarsandinn. Það er miklu meira krefjandi að eiga hund heldur en kött og mér finst ekki að hundar séu miklu betri gæludýr? (vinsamlegast ekki neitt skítkast út að stafsetningavillum)

Hildu