Haustsýning kynjakatta verður haldin dagana 25. og 26 Október 2003 í reiðhöll Gusts í Kópavogi .
Sýningin er opin frá 10 - 18 báða daganna
Þar verður sýndar alskonar tegundir af köttum til dæmis persar, Main Coon, Norksir skóarkettir, Síams, Bengal, Oriental, Cornis Rex, húskettir og litlir sætir kettlingar .
Dýrabúðir verða á sýninguni .
Kattholt verður með heimilislausa ketti.
Kíkið endilega á skemmtilega sýningu ;)