ótrúlega algengt í dag… Kattarofbeldi það var verið um daginn
að koma upp um einhvurn smygl hring sem fláði ketti og seldi
á þeim skinnin. Litlu vesalingarnir áttu sér enga von… Svo eru
Ísfirðingar (eða eitthvað) að myrða ketti bara til að halda
bænum hreinum. Og svo eru tveir náungar með mér í bekk
sem eru snarklikkaðir… Þeir leita uppi gæfa ketti og fleygja
þeim á skottunum. Sko ef mannkynið tekur að sér og hænir
að sér dýr á að fara vel með þau!?!?!?! Að myrða og limlesta
minnimáttar er Hræðilegur glæpur og það ætti að skjóta þetta
lið hvort sem það er að níðast á litlum dýrum og börnum…
Vinsamlegast sendið álit ykkar á þessu málefni
HackSlacka
Ég læt ekki sjá mig hér nema að ég sé fullur/með svefngalsa/geðbilun á háu stigi