Skotta var kisan mín. Hún var rosalega góð og hress….þótt það væri buið að skera hana upp 2, útaf krabbameini en þegar krabbameinið kom í 3 sinn þurfti að láta að lóga henni:( En ég vona að hún hafi ekki þjáðst mikið. Skotta var að vera 15 ára 1 júlí þegar hún dó 6 febrúar.

Og var það mikill sorgardagur. Við fórum öll fjölskyldan upp í sumarbustað þar sem hun var grafinn undir stórum steini:(

Krabbameinið kom því að Skotta var á pillunni, sem er notuð svo hún yrði ekki með kettlinga. Pillan var greinilega krabbameins valdandi:( Sem við vissum ekki annars hefðum við löngu látið hana hætt á henni og látið hana fara í aðgerð til að hún gæti ekki eignast kettlinga. En eftir 1 krabbameins aðgerðina létum við taka hana úr sambandi eins og það kallast þegar kisur eru látnar ekki geta eignast kettlinga, og þá var hætt með pilluna. En núna er hún dain:( Og ég sakna hennar hræðilega mikið:(´

Ég á örugglega eftir að setja mynd henni hérna inná:)

(En ég hvet alla kattaeigendur sem vilja ekki að kötturinn eignist kettlinga að láta taka þá úr sambandi í stað þess að nota pilluna. Hún gæti verið krabbameinsvaldandi:(

En við áttum marga góða daga með henni:)
Ég samhryggist lika öllum sem hafa mist kisuna, eða annað dýr!
Hææ..
This is me!!