
kettir búa þar.
Köttur býr hjá mér,
Þeir búa eiginlega allstaðar.
Ef þú átt einn kött,
Þar finnst mér út í hött.
Fáðu þér ketti tvo
Þér líður miklu betur,sko.
Þá þeir eru þrír,
Nú veistu hvað inni í þér býr.
Þú færð þér meir og meiri,
Og og þeir verða fleir og fleiri.
Þú færð þér fleiri aftur.
Þá er í þér mikill kraftur.
Og þín reiði aldrei dinur
Þú verður sannur kattarvinur.
Kettir búa hér,
kettir búa þar.
Köttur býr hjá mér,
Þeir búa eiginlega allstaðar.