Ég var að fá mér lítinn kettling fyrir ca viku. Hann er alveg æðislegur ekkert smá góður og skemmtilegur en það er smá vandamál.
Hann borðar bara ekkert. Það eina sem hann getur étið er fiskur og skinka, en ég vill hellst reyna að gefa honum þurrmat… feldurinn á honum verður mikklu betri þannig… og það gengur ekki að fæða hann á skinku og fiski einum saman…
Éf fór útí dýarbúð og keupti eithvern spes kettlinga þurrmat en hann vill ekki sjá hann…. hvort sem hann er þurr eða bleyttur uppúr eitthverju. Síðan keypti ég líka kettlingablautmat en hann vill hann heldur ekki…
plz help me …. hvaða kettlingamatur gæti hann borðað??