Ég er náungi sem hvorki á kött né hund, en hef þó átt bæði ketti og hunda margoft. og mér einfaldlega finnst kettir vera mun betri en hundar og hér á eftir mun ég útskíra afhverju……….

Kettir eru hreinlát og róleg dýr sem er auðvelt að umgangast vegna rósemdar þeirra….. Fátt er betra en að slaka á eftir erfiða helgi með því að liggjaí sófanum, horfa á eitthvað skemmtilegt í imbanum og klappa kettinum sínum sem malar á maga manns.

Hundar afturá móti eru alderi kyrrir og ávallt drullskítugir og illa lyktandi………….. og ef maður myndi vilja slaka á með hundinum sínum þyrfti maður að gefa honum róandi.

Ef einhver ykkar er að spá í að fá sér gæludýr ættu þeir að hugsa sig 2svar um áður en þeir fá sér hund, en sleppa því alveg að hugsa og kaupa sér kött og bara drýfa sig í næstu dýrbúð og fá sér kött.
“Öreigar allra landa sameinist !!!!!!!”