Nýju lögin í Hveragerði um kattahald.
Hvert heimili má bara hafa 2 ketti og þeir skulu vera vanaðir.
Ég vona að þessi lög séu kominn til að vera og verði allsstaðar annarsstaðar á landinu.
Ég vona líka að sem flestir sem eiga ketti fari nú að sýna meiri ábyrgð gagnvart þeim svo börnin okkar þurfi t.d ekki að éta kattar skít í sandkössum á róluvöllum og fl.
Vonandi förum við að hætta að sjá ketti í ruslatunnum okkar og skríðandi ofan í barnavagna.
Og bara svona í endinn þá vil ég segja að ég er alls ekki á móti köttum ef eigendurnir hugsi rétt um þá :)Þeir eru algjör krútt.