Ég verð bara að segja eins og er að ég elska ketti. Því miður að þá er ég fluttur aftur í foreldrahús og ég má ekki hafa kisu þar. En meðan ég var í sambúð átti ég þrjár kisur, Markó, Gúllas og Dögun. Ýkt mikil kríli :) Fór í kattholt og fann þessar dúllur þar.
Alveg merkilegt það sem Ingibjörg og hennar lið gerði í sumar, leggja fram gildrur fyrir villiketti og þau náðu bara nokkrum! :) Minnir að kostnaðurinn á per kött hafi verið vel yfir 200 þúsund. INSANE!
Kv.
Gúllas.
Annars langar mig í norskan skógarkött ef einhver hér á :) Hreinan auðvitað