Ég hef átt marga ketti yfir æfina og einn þeirra sem ég átti var algjört veiðidýr! Hann veiddi einusinni tvo máfa á tvemur dögum, stálpaða hettumáfsunga sem voru samt orðnir næstum því jafn stórir og fullorðinn hettumáfur! ég skil ekki alveg hvernig hún fór að því því að hún var svo lítil og nett að fuglarnir voru pínu stærri en hún.. ótrúlegt! hún veiddi líka einu sinni stokkönd! þið vitið öndina með græna hausinn! því miður dó þessi kisa úr kattarfári, við höfðum ekki látið sprauta hana fyrir því.. en það er nú ekki hægt að breyta því í dag..
En eru ykkar kettir líka svona miklir Veiðikettir?
Það væri gaman að heyra sögur af því..
Kveðja maria8 :)