Í lok ágúst biðum við næstum heilan dag eftir mjásu og kom hún ekki fyrr en klukkan sló hálf tíu.Kötturinn var grár og hvítur og fékk nafnið Brynja fyrir að hlaupa viljandi á hurðina hennar systur minnar.Hún Brynja var feiminn fyrstu vikuna en vaknaði einn morgun og breyttist í einn mesta fjörkálf sem ég hef séð.
Þetta líf hennar var enginn dans á rósum vegnaþess að grár köttur var alltaf að koma hrekkja hana og éta matinn hennar og í þessu tvö skipti sem ég sá köttin lokaðii ég glugganum sem Brynja var vön að hoppa inn um og tók köttinn á skottinu og henti honum út ég varð so reiður og í annað skiptið sem ég sá hann grýtti ég hann burt.
Síðan kom kötturinn ekkert aftur og hefur mér tekist að hræða hann burt.Hún var ekki mikil kelirófa en samt einn af okkur.Hún lék við litla bróðir minn þegar hann var með hlaupabólu og nagaði bólurnar án þess að hann hafi tekið eftir því.
Brynju var lógað í apríl 2001 og blessuð sé minning hennar.
5