Tína er kisan mín hún er svört og hvít og þvílík dúlla ég á 2 gullfiska og hún veit af þeim en hún hefur eingan áhuga á þeim en hún dýrkar fisk. Á jólunum fær hún rækjur og henni finnst það stórkoslegt hún er á megrunarfæði og ég samhryggist henni en hún étur það samt. Ég hef átt 3 kisur áður ein verð fyrir bíl og önur þurfti að fara og síðati varð veikur og dó. Kettir eru stórkostlegir og skilja mann stundum, ég er búinn að kenna henni smá, ég kenndi henni að segja já og nei en ekki að tala ef ég spyr hana og hún svarar já þá blikkar hún en ef hún segir nei þá er hún bara venjuleg. Við skiljum hvor aðra!Hún borðar(allt) t.d. kjúkling,pylsur,fisk,rækjur,lasangna,jarðaberjaís og margt fleira.
Á jólunum er hún aldrei fín því að hún vill aldrei vera með slaufu hún nagar hana alltaf af. Einu sinni átti mamma hennar heima fyrir neðan okkur og Tína er nú dálítið frek og hún eignaði sér garðinn og var mjög vond við mömmu sína enda þektust þær ekki.Einu sinni átti annar kisi heima fyrir neðan okkur og þekkti Tínu mjög vel og gat farið mjög mikið í taugarnar á Tínu, einu sinni ver ún niðri í kjallara og var náttúrulega fyrir innan gluggan og hinn kisinn úti og hann stökk á rúðuna bara til að stríða henni hann endurtók þatta þrisvar sinnum í viðbót en á endanum varð hún pirruð og fór!

Þetta er Tína kisan mín!!
Egó er svalt!