Það væri gaman að sjá einn svona (Suzuki XL7) á einhverjum blörðum, bíll sem viktar 1680kg óbreyttur 173hö bensín. Hann er 4.685 x 1.780m sem eiginlega sama stærð af bíl og 90/120 Cruiser, en hann er um og yfir 2tonn óbreyttur¨!! En líklegast þyrfti að skipta út drifbúnaðnum á súkkunni fyrir 38" En væri samt sem áður mjög spennandi kostur ef maður ætti nóg af $$
Fór að inn að Skjaldbreið til að prufa Willysinn. Með í för var Grand og gamli Bronco. Willysinn rótvirkaði alveg þangað til að pakkdós fór í sjálfskiptingunni upp við Skjaldbreið :) Það var alveg greinilegt að hann var 600 kg léttari en Grandinn og Broncoinn en þeir voru báðir um 2200 kg í ferðinni.
Jæja þessi skúkka er held ég mest breitta súkkan landsins þessi súkka er árg.93 og er með Volvo b21 Turbo vél sem er með vatnskældan intercooler en hún er stillt á um 200 hestöfl og ekkert smá afl.Hann er á 38 tommu dekkjum með dana hásingar 44 aftan og 30 framan , diska bremsur hringin,hann er með TVO–4 gíra volvo Gírkassa og er með 32 gíra áfram,gormar og loftpúðar hringinn,hann keyrir eins og fólks bíll á vegi,aukatank,húsbílamiðstöð,læsingar og 5:38 hlutföll og fleira ferðafélaginn er 6x6 raminn á Sigló sem hefur verið hér til umfjölluna
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..