Gleymt lykilorð
Nýskráning
Jeppar

Jeppar

4.719 eru með Jeppar sem áhugamál
12.388 stig
212 greinar
1.639 þræðir
22 tilkynningar
1 pistlar
853 myndir
337 kannanir
13.747 álit
Meira

Ofurhugar

gauijul gauijul 512 stig
otti otti 242 stig
wiss wiss 234 stig
berger berger 214 stig
Binni Binni 192 stig
LocoDuck LocoDuck 178 stig
krissi44 krissi44 176 stig

Stjórnendur

Björgunarsveitabíll (7 álit)

Björgunarsveitabíll Björgunarsveitabílar á tækjamóti

Flottur (7 álit)

Flottur Flottur rally jeppi!!

Skítugur? (7 álit)

Skítugur? Daihatsu Rocky skítugur upp fyrir haus

Afflegað á fjöllum (7 álit)

Afflegað á fjöllum Þetta á það til að gerast. Að affelga. Getur oftast og er eiginlega alltaf leiðinlegt. Þó er mjög oft hægt að redda þessu með einu handtaki og smá lofti, en stundum þarf um 10 menn og 3 klukkustundir. Oftast affelga menn í hliðarhalla eða þeim stöðum þar sem að mest mæðir á ákveðnum kannti á dekkinu. Á myndinni hefur bíll, eða réttara sagt ökumaðurinn affelgað á einu sléttasta landsvæði á Íslandi, Vatnajökli.

Það getur margt gerst á fjöllum.

Töff (9 álit)

Töff Töff en illa farin

Jálkurinn minn (18 álit)

Jálkurinn minn Þetta er Wranglerinn minn, árgerð 1987. Í húddinu situr 258 kúbiktommu línu-sexa sem ætlunin er að sjálfsögðu að skipta út fyrir eitthvað átta gata… ekki Ford samt! Helst AMC eða Chevy.
Hann er á 38“ dekkjum og á gormafjöðrun að aftan sem er að SVÍNVIRKA. Það eina sem truflar misfjöðrunina er helv… boddýið, það er alltaf fyrir!
Sem stendur þá er ég með hann inní skúr í ”smá" breytingum… en það eru millikassaskipti, hásingaskipti (D44) og gyrming að framanverðu. Á eftir að ákveða hvort ég setji 4-link líka að framan eða láti heilar stífur duga!

Tveir góðir (7 álit)

Tveir góðir Tveir fyrstu bílarnir sem var breytt fyrir 38tommu dekk. (mynd tekin af f4x4.is)

hehe flottur (25 álit)

hehe flottur hummer?

Nice (15 álit)

Nice Hlýtur að hafa farið mikill peningur í að gera þetta, alla vega er þetta nokkuð nett :)

Samurai (6 álit)

Samurai Bíll sem félagi minn á, í smá endurhönnun
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok