Wranglerinn minn Hérna er sem sagt 2005 wrangler x sem ég keypti um daginn. 4l vél sem skilar 190hö. Eyðsla í langkeyrslu er um 11l hjá mér. Er ekki búinn að mæla hann innanbæjar. Það sem er á dagskránni með hann er að setja loftlæsingar að framan og aftan og jafnvel setja hann á örlítið stærri dekk í framtíðinni svo ég geti farið að klifra eitthvað af viti. En það verður bara að koma í ljós hvað verður um þessa elsku til lengri tíma litið.
O|||||||O