hefur þú séð 1950 landrover, sem hefur verið notaður, og ekki gerður upp?
já það er eitthvað af gömlu landcruiserunum á götuni, en núna er þessi “toyota ryðgar” að breytast í “gamlir landcruiserar eru ryðgaðir í klessu” svo að, Já gamlar toyotur ryðga meira en landrover, en þegar að þú kaupir þér jeppa, keyptu hann bara aðeins nýrri bíl og sleppur við ryðpælingar? ég átti landcruiser frá 1987, og já hann var ryðgaður, en fyrir 2 árum síðan var hann ekki með ryðblett á sér. Það er vegna slæmrar meðferðar fyrri eiganda, sem og þessu skíta salti sem stráð er á göturnar. Ef að ég myndi kaupa mér nýlegan jeppa, og valið stæði á milli 2.5 defender, og 3.0 landcruiser, þá myndi ég hiklaust taka toyotuna, vegna þess að það er einfaldlega yfir heildina, betri bíll.