þú hefur greinilega ekki ferðast mikið um hálendið vinur minn, sprungur eru yfirleitt með snjóbrú yfir sér svo að þær eru “ósýnilegar”, en snjóbrýrnar eru stundum ekki næganlega sterkar til að halda uppi fólki og bílum og þá opnast sprungan undir manni/bílnum, lítið hægt að gera í því nema að fara varlega, vera ekki einbíla og passa sig á því sem eru augljós merki sprungna (s.s. litlar lægðir og gloppur í yfirborði jökulsins)
„Ef þú smælar framan í heiminn þá smælar heimurinn framan í þig.“