Synd að heyra að þessi bíll sé orðinn illa farinn. Þetta er líklegast bíll sem var í eigu forstjóra (held ég hjá Eimskip, var allavegana í alltaf lagt þar nálægt) og var alvöru lúxusjeppi.
Þessi bíll uppgerður í orginal formi myndi sóma sér vel í fornbílaklúbbnum.