Auðvitað skiptir álit eiganda mestu máli en ef ég ætti bílinn þá myndi ég hafa hann óbreyttann. Þessir bílar eru orðnir frekar sjaldgæfir og gaman að sjá bíl sem ekki er búið að skemma (ég hefði verið á allt annari skoðun fyrir nokkrum árum síðan).
það er hækkt að breyta bílum mikið án þess að skemma þá, ef maður skemmir ekki bílinn sjálfann. En þótt maður seti einhvað á húddið eða á hurðarnar þá skyftir maður bara um það
Synd að heyra að þessi bíll sé orðinn illa farinn. Þetta er líklegast bíll sem var í eigu forstjóra (held ég hjá Eimskip, var allavegana í alltaf lagt þar nálægt) og var alvöru lúxusjeppi.
Þessi bíll uppgerður í orginal formi myndi sóma sér vel í fornbílaklúbbnum.
já mikið rétt seinasta árið sem þeir voru framleiddir og sumir sega að þetta sé síðasti bíllinn af færibandinu en það er ekki allveg staðfest en mikklar líkur samnt sem áðu
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..