onei, C réttindi leyfa manni að keyra ökutæki sem er þyngra að leyfðri heildarþyngd en 3500 kíló og skráð fyrir 6 farþega eða færri
(til að geta verið með C réttindi þarf maður einnig að hafa B réttindi sem veita manni réttindi á bíla sem eru allt að 3500 kílóum og með sætum fyrir 8 farþega eða færri)
„Ef þú smælar framan í heiminn þá smælar heimurinn framan í þig.“