Þetta eru ódýrir kraftmiklir bílar
eru ekkert sérstakir t.d. varðandi innréttingar og fyrir mig(rúmlega 2 metrar) ekkert voðalega rúmgóðir
samt hörkubílar fyrir þetta verð og ágætis þjarkar
verst bara ða þeir skuli vera þjónustaðir af IH því ef að t.d. umboð einsog toyota myndi þjónusta þá væru þetta margfallt betri kaup
svo gætirðu líka verið heppinn einsog tveir sem að versluðu sér 2.5 milljóna d-max og fengu svo pathfinder í nokkra mánuði sem ða kostar tvöfallt meira :)
Bætt við 3. júní 2007 - 23:40
bara svona til samanburðar
dmax þriggja lítra vél 360nm, hilux 3 lítra 343nm, navara 2.5 lítrar 403nm
dmax getur borið tonn rúm 2000 kg
navara 800kg rúm 1850kg
hilux 900kg rúm 1930 kg
dráttarvag
d-max 3 tonn
hilux 2.2 tonn
navara 3 tonn
navaran hefur ekki cruise control sem að d-max og hilux hafa, ekki halogen né þokuljós sem að ég veit ekki hvort að hiluxinn hafi enn á móti kemur að navaran er með 100% driflæsingu að aftan og
hinir pickuparnir kosta hálfri milljón meira og það er mitt mat að navaran og d-max séu betri enn hiluxinn að flestu leyti
navarann er betri og meiri bíll með meiri dúllum og skrauti og samt sem áður hörkutrukkur
d-maxinn er hörkuþjarkur á frábæru verði
getur varla klikkað með þessum bílum