bróðir pabba átti þennan bíl er myndin var tekin. þetta er ford F-250 á 46“ dekkjum (sem voru vetrardekkin, á sumrin var hann á 44”), með dísil undir húddinu, drífur eins og heilt helvíti. bara komplett fjallatrukkur. hjólin sem standa við hliðina á bílnum eru ktm dakar 990,átt af bróður pabba, Suzuki DR600 sem bróðir minn átti og svo yamaha XT660R custom, breytt, og átt af pabba(annað hjólið sem fór hringin í kringum hnöttinn í fyrra). ég man ekki hvar myndin er tekin, en þetta er úr fjallaferð sem pabbi, bróðir pabba, vinur hans og bróðir minn fóru.