Mér finnst ekki mikið varið í ljótan kassalaga hlunk sem er þröngur að innann en stór og mikill að utan. Þyngdin á þessu er líka viðbjóðsleg.
Ég skil ekki menn sem segja “ljótt” við nánast undantekningalaust hverja einustu mynd sem kemur á bílaáhugamál (þar með talið myndina á undan) og finsnt svo Hummer af öllum bílum flottur.
Já nei takk, not my cup of tea.