já, Get sagt ykkur eitthvað en ekki mikið
Tegund: Toyota 4Runner
Árgerð: 1991
Hásingar: Orginal aftan, hilux smíðuð undir að framan
Fjöðrun: Púðar aftan, gormar framan
Aukahlutir: GPS, NMT, VHF, CB, Kastarar, Box á topp,Snjóbrettafestingar, aukatankur
Drifhlutföll/Læsingar: 5:71
Dekkjastærð: 44 Mudder
Vél: 3.0 V6, flækjur
Ef þið viljið vita meira verð ég bara að fá að aflamér upplýsinga hjá Eigandanum ;)