Er með ford 289 vél, fljótandi dana 44 að aftan en fæ mér dana 44 að framan ein fljótt og auðið er. C4 sjálfskipting er í honum núna en ætla mér að setja C6 skiptingu sem ég var að eignast. Með overdrive aftan á skiptingunni á gamla mátann.
OME gasdempara að framan og aftan og OME gorma að framan og aftan. Framhásing að aftan er færð um 6 cm og afturhásing um 10 cm. Afturhásingin var ekki færð aftar til þess að dekkin fari ekki út fyrir stuðarann:)
Grindin í bílnum er frá 1966 en allt annað er kannski frá 70-74. Bíllinn er keyrður 13 þús.mílur, já þrettán ekki 130 þús, og er því eins og nýr. Nánast ryðlaus og fínn.
Ætla mér að setja hann á númer næsta sumar en þá verður búið að bólstra sætin með leðri, sem verði er að gera núna, og steja ný teppi í hann. Svo að lokum verður hann sprautaður sinneps gulur.
Vona að þetta svari e-ju.