Áhugamálið heitir “Jeppar” og í Íslenskri orðabók eru jeppar:
“sterkbyggður bíll með hátt undir öxlum, með drifi á öllum hjólum og millikassa til að breyta drifstyrknum, upphaflega gerður til aksturs á vegleysum eða vondum vegum”
Semsagt allir jeppar með fjórhjóladrif og millikassa og upphaflega gerðir til torfæruaksturs má birta myndir af hér. Þ.á.m þessi Hummer.
Jepplingar og fjórhjóladrfnir fólksbílar eru aftur á móti ekki “Jeppar” og falla undir áhugmál annars flokks annarstaðar.
Sjálfur hef ég engan áhuga á “Monster trucks” eða jeppa límosínum en það getur verið að aðrir hafi áhuga og ber að virða það á þessu áhugamáli.
Svo haltu bara áfram að senda svona myndir ef þú vilt Eidur.