ég hef einu sinni setið í svona defender og komst að því að þetta hlítur að fara endalaust því að eitthvað þurfa þessir bílar að geta til að fólk kaupi bíla sem er svo óþægilegt að sitja í, það er nánast sama hvar þú situr það er alltaf e-ð. ef þú ert undir stýri þá ertu annað hvort með stýrið langt vinstra megin við þig með lappirnar utan í miðstokknum eða hálfur út um gluggann með stýrið beint fyrir framan þig og með brúnina á sætinu upp í boruna á þér. í farþegasætinu frammí ertu með miðstokkinn utan í löppunum, ALLTAF. ef þú situr á miðbekknum ertu með höfuðið uppi í toppi og sérð voða fátt út um gluggann nema götunua. ef þú ert á langbekkjunum aftast ertu með hnén í klofinu á þeim sem situr á móti þér og hann með lappirnar á sér í klofinu á þér, það getur ekki endað öðruvísi en illa (mig langar sko í börn)
en já, eitthvað hlítur þetta að fara fyrst að menn kaupa þetta enn í dag…
„Ef þú smælar framan í heiminn þá smælar heimurinn framan í þig.“